Sigurbjörg Pálsdóttir

ID: 5689
Fæðingarár : 1858
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1931

Sigurbjörg Pálsdóttir Mynd Hnausa Reflections

Sigurbjörg Pálsdóttir fæddist 17. nóvember, 1858 í Húnavatnssýslu. Dáin 26.september, 1931

Maki: 1) Gísli Guðmundsson f. 1861. 2) Ólafur Valdimar Ólafsson f. 13. nóvember, 1852 í Eyjafjarðarsýslu.

Börn: Með Gísla 1. Kristín f. 12883 2. Sigurbjörn f. 1886 3. Jósefína f. 1887. Með Ólafi 1. Hólman Leonard f. 1891. Dó á barnsaldri

2. Ólafía f. 1893. Dáin 1899 3.  Sigurjón Hólman f. 1895. Dáinn 1977. 4 & 5. Tvíburar Elín Fjóla og Stefán Valdimar dóu í fæðingu 1899.

Sigurbjörg og móðir hennar, Hólmfríður Björnsdóttir fóru vestur árið 1887 með drenginn Sigurbjörn. Þau fóru til Winnipeg

og þar giftist Sigurbjörg Ólafi Valdimar um 1890 en hann kom vestur 1888. Þau bjuggu víða í Winnipeg en eftir aldamótin settust þau

að á Aðalbóli í Hnausabyggð og bjuggu þar 1906 – 1908.