ID: 7732
Fæðingarár : 1830
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1911
Sigurður Guðmundsson fæddist í Skagafjarðarsýslu 11. júní, 1830. Dáinn í Fljótsbyggð 3. september, 1911.
Maki: 26. október, 1863 Guðrún Helgadóttir f. 20. júlí, 1838 í Skagafjarðarsýslu, d. 10. apríl, 1924 í Fljótsbyggð.
Börn: 1. Solveig f. 29. október, 1865 2. Helga f. 15. nóvember, 1866 3. Magnús f. 9. september, 1868 4. Guðrún f. 21. september, 1870 5. Marín f. 1880. Helga flutti vestur árið 1883 en Guðrún með foreldrum sínum 1886.
Sigurður og Guðrún fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1886 og fóru í Ísafoldarbyggð til Stefáns Jónssonar og konu hans, Ingibjörgu, en þau höfðu annast Helgu allmörg ár og fór Helga með þeim vestur. Þar voru Sigurður og Guðrún fáein ár en settust svo að í Fljótsbyggð.