ID: 11318
Fæðingarár : 1881
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Dánarár : 1945

Sigurjón Jónsson Mynd WtW

Ragnheiður Þórðardóttir Mynd WtW
Sigurjón Jónsson fæddist í N. Múlasýslu 15. nóvember, 1881. Dáinn í Lundarbyggð 29. júní, 1945. Erickson vestra.
Maki: 1929 Ragnheiður Þórðardóttir f. 27. júní, 1908 í Lundarbyggð, d. 8. desember, 1978.
Börn: 1. Wilmar f. 2. febrúar, 1931 2. Lloyd f. 13. ágúst, 1933 3. Vilhjálmur (William) f. 22. janúar, 1936 4. Jóhann Sigurjón f. 17. september, 1938.
Sigurjón fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1891, en faðir hans fór þangað árið 1893. Þeir settust að í Lundarbyggð. Ragnheiður var dóttir Þórðar Sigurðssonar úr Mýrasýslu og konu hans, Guðbjargar Sigurjónsdóttur.

Lloyd, Jóhann og Vilhjálmur, Wilmar aftast. Mynd WtW
