ID: 6648
Fæðingarár : 1842
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1916
Sigurlaug Guðmundsdóttir fæddist 17. febrúar, 1842 í Skagafjarðarsýslu. Dáin í Manitoba 5. júlí, 1916.
Maki: 17. júní, 1868 Rögnvaldur Jónsson fæddist 25. nóvember, 1834 í Skagafjarðarsýslu. Dáinn í Argylebyggð í Manitoba 17. júní, 1922.
Börn: 1. Lilja f. 10. september, 1869 2. Jón f. 13. maí, 1871.
Fluttu vestur til Nýja Íslands árið 1876 og bjó fyrst í Sandvík sunnarlega í Árnesbyggð. Námu land í Akrabyggð í N. Dakota árið 1881 en fluttu aldrei þangað heldur bjuggu þau í Winnipeg til ársins 1884. Námu þá land í Árnesbyggð sem áður hét Skipalækur en Rögnvaldur nefndi Mæri. Þar bjuggu þau til ársins 1899 en þá fluttu þau hjónin í Argylebyggð í Manitoba til dóttur sinnar Lilju. Bjuggu þar síðan.
