ID: 19435
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1893
Fæðingarstaður : Selkirk
Dánarár : 1981
Skúli Hallgrímsson fæddist í Selkirk í Manitoba árið 1893. Dáinn í Manitoba árið 1981. Backman vestra.
Maki: Grace Hanneson f. í Manitoba árið 1893, d. í Winnipeg árið 1968.
Skúli var sonur Hallgríms Guðmundssonar og Þóreyjar Ingimundardóttur. Þau fluttu vestur árið 1888 og bjuggu fyrst í Minnesota. Fluttu þaðan til Selkirk í Manitoba. Skúli fór til systur sinnar, Valgerðar og hennar manns í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1906. Hann nam land í Vatnabyggð í Saskatchewan í Kandahar/Dafoe byggð og keypti seinna annað í viðbót þar í byggð.
