ID: 20553
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1921

Stefán Byron Mynd VÍÆ III
Stefán Byron fæddist í Vestfold, Manitoba 24. febrúar, 1921.
Maki: 28. febrúar, 1947 Valgerður Eleanor Backman f. 26. febrúar, 1925, í Clarkleigh í Manitoba.
Börn: 1. Wayne Kári f. 15. janúar, 1948 2. Marilyn Anne f. 24. febrúar, 1954 3. Robert Stefán f. 4. október, 1956.
Stefán var sonur Kára Stefánssonar Byron og Önnu Mýrdal í Lundar. Hann gekk í grunnskóla, lauk 11. bekk en innritaðist svo í herinn of var í herþjónustu í sérstakri verkfræðideild til ársins 1941. Gerðis síðan bóndi í Lundarbyggð. Valgerður var dóttir Guðna Backman og Kristínar Sigfríðar Sigurbjarnardóttur í Clarkleigh í Manitoba.
