Stefán Jónsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1830. Dáinn í Lyon sýslu í Minnesota árið 1907. Ásman (Ousman) vestra.
Maki: 13. september, 1862 Rósa Kristjánsdóttir f. 1844 í Húnavatnssýslu, d. í Minneapolis í mars, 1941.
Börn: 1. Árni f. 1863 2. Kristján f. 1865, d. 1868 3. Guðrún Sigríður f. 1869, d. 1970 4. Benedikt Helgi f. 1870, d. 1872 5. Sigríður (Sarah) f. 2. febrúar, 1873 6. Jóhanna Stefanía f. 1876, d. 1876 7. Ingvar f. 26. nóvember, 1879 8. Jóhann f. 6. janúar, 1881 9. Benedikt f. 1882, d. 1883 10. Jóhanna f. 1. janúar, 1887. Stefán átti dóttur með Sigríði Pétursdóttur; Ingibjörg f. 1862. Með Ingibjörgu Sölvadóttur; Helga f. 1867, d. 1898 í Minnesota. Með Ingibjörgu Gísladóttur Ingiríður f. 1882, d. 1882.
Þau fluttu vestur árið 1883 frá Ásum í Svínavatnshreppi til Minnesota og settust að í Lyon sýslu.
