Sveinn Árnason

ID: 11669
Fæðingarár : 1869
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla

Sveinn Árnason Mynd Almanak 1938

Sveinn Árnason fæddist í N. Múlasýslu árið 1869.

Maki: 1. 1895 Sigurbjörg Sigfúsdóttir (Gillis) f. í Skagafjarðarsýslu árið 1859. 2. Anne af norskum ættum.

Börn: 1. Árný Soffía f. 1896 2. Andrea f. 1897 3. Anne f. 1902 4. Edna f. 1905

Sveinn fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1889. Hann fór til Akra í N. Dakota og fékk vinnu við kennslu. Fluttu í Brownbyggð í Manitoba árið 1889 en flutti til baka til N. Dakota árið 1906. Þau fluttu seinna vestur að Kyrrahafi og bjuggu í Bremerton í Washington og seinna í Seattle.

Íslensk arfleifð :