ID: 18415
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1890
Dánarár : 1961
Þórarinn Magnússon fæddist í Mountain í N. Dakota 9. desember, 1890. Dáinn í Elfros í Saskatchewan 4. september, 1961. Thorarinn M Bjarnason vestra.
Maki: 18. desember, 1916 Helga Lilja Árnadóttir f. í Pilot Mound í Manitoba 22. febrúar, 1897, d. 23. október, 1937 í Vatnabyggð.
Börn: 1. Rósa Magnea f. 17. maí, 1919 2. Kristine Aurora f. 5. apríl, 1922 3. Albert Emil f. 14. febrúar, 1924 4. Magnús Elmer f. 23. desember, 1928 5. Anne Lilja Thora f. 21. ágúst, 1931.
Foreldrar Þórarins voru Magnús Bjarnason og Rósa Sæunn Sveinsdóttir í Wynyard í Saskatchewan. Þar ólst hann upp og hóf búskap í sveitinni nærri bænum árið 1915. Árið 1932 hættu þau búskapnum og fluttu til Elfros. Bjuggu þar eftir það.