Þorbjörg Eiríksdóttir

ID: 19345
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1888
Fæðingarstaður : Minneota
Dánarár : 1944

Þorbjörg Eiríksdóttir Mynd A Century Unfolds

Þorbjörg Eiríksdóttir fæddist 23. júlí, 1888 í Minneota í Minnesota. Dáin árið 1944 í Arborg.

Maki: 1914 Karl Jónsson f. í N. Múlasýslu 14. febrúar, 1874, d. á Gimli 17. janúar, 1966. Vopni vestra.

Börn: 1. Hilda f. 1915 2. Edward f. 1916 3. Wilberg Eric f. 1918 4. Karl f. 1919 4. Anna 5. Þorbjörn Hermann (Thorburn Herman) f. 1925 6. Jóhanna.

Þorbjörg var dóttir Eiríks Jónssonar og Vilborgar Stefánsdóttur sem settust að í Minnesota. Þau fluttu norður í Arborg árið 1901. Karl flutti vestur til Manitoba árið 1893 og vann hjá bróður sínum Jóni við húsbyggingar. Karl og Þorbjörg bjuggu í Winnipeg til ársins 1919 fluttu þaðan í Kenville en 1923 voru þau sest að á landi skammt frá Arborg.