Þorgerður J Hördal

ID: 17236
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1886
Dánarár : 1927

Þorgerður Jónsdóttir Hördal Mynd VÍÆ I

Þorgerður Jónsdóttir Hördal fæddist 1886 í Winnipeg. Dáin 5. febrúar, 1927.

Maki: Halldór Sigurðsson fæddist í Mýrasýslu 15. september, 1884.

Börn: 1. Idora Ágústína f. 21. september, 1907 2. Halldór f. 31. júlí, 1921, dó ungur 3. Eleanor, d. í barnæsku.

Þorgerður var ættuð frá Hóli í Hörðudal í Dalasýslu. Foreldrar hennar, Jón Jónsson og Halldór Baldvinsdóttir fóru vestur árið 1883 og settust að í Winnipeg. Halldór var sonur Sigurðar Sigurðssonar og Ragnheiðar Þorveigu Þórðardóttur í Rauðamel í Mýrasýslu. Þar ólst Halldór upp til sautján ára aldurs, fór þá vestur um haf haustið 1901. Fór til Winnipeg og bjó þar alla tíð. Hann varð múrari og seinna byggingameistari með mikil umsvif í byggingariðnaði í hálfa öld.