ID: 20381
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1901
Dánarár : 1977

Þórunn Lilja Guðbjartsdóttir Mynd VÍÆ I
Þórunn Lilja Guðbjartsdóttir fæddist 27. september, 1901 í N. Dakota. Dáin í Winnipeg 14. júní, 1977. Johnson og seinna Eylands vestra.
Maki 27. desember, 1926 Séra Valdimar Eylands f. í Víðidal í Húnavatnssýslu 3. mars, 1901, d. 11. apríl, 1983 í Winnipeg.
Börn: 1. Sigrún Dolores f. 28. apríl, 1927 2. Elín Helga f. 12. maí, 1929 3. Jón Valdimar f. 21. nóvember, 1930 4. Lilja María f. 20. mars, 1933.
Þórunn var dóttir Guðbjarts Jónssonar og Guðrúnar Ólafsdóttur í N. Dakota. Hún gekk í grunnskóla í Bottineau og fór síðan til Minot í N. Dakota þar sem hún lauk kennaraprófi frá Minot Teachers’ College árið 1924. Kenndi í fimm ár á ýmsum stöðum í ríkinu.