ID: 19996
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1904

Þorvaldur Guðmundsson Mynd VÍÆ III

Laufey Dorothy Jörundsdóttir Mynd VÍÆ III
Þorvaldur Guðmundsson fæddist 13. mars, 1904 í Álftavatnsbyggð í Manitoba. Dáinn í Winnipeg 8. október, 1966. Thorvaldur Guðmundsson vestra
Maki: 14. ágúst, 1931 Laufey Dorothy Jörundsdóttir f. í Grunnavatnsbyggð í Manitoba 5. janúar, 1909. Laufey D Guðmundsson vestra.
Börn: 1. Mekkin Laufey f. 21. júlí, 1945 2. Walter f. 31. maí, 1939.
Þorvaldur var sonur Guðmundar Guðmundssonar og Mekkín Jónsdóttur, landnema í Álftavatnsbyggð. Foreldrar Laufeyjar voru Jörundur Hergeir Daníelsson og Kristjana Margrét Kristjánsdóttir í Grunnavatnsbyggð. Þorvaldur lagði rafvirkjun fyrir sig, vann í Winnipeg og varð seinna eftirlitsmaður hjá Manitoba Hydro Co.
