ID: 19444
Fæðingarár : 1886
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla
Tómas Sæmundsson fæddist í Gullbringusýslu árið 1886.
Hann var sonur Sæmundar Sigurðssonar og Steinunnar Arinbjörnsdóttur sem vestur fóru árið 1893 til Winnipeg í Manitoba. Tómas var 18 ára þegar hann nam land í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1904. Hann seldi seinna landið og flutti vestur að Kyrrahafi.
