Una Sigurðardóttir

ID: 18616
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1877
Fæðingarstaður : Hnausabyggð

Una Sigurðardóttir fæddist í Hnausabyggð í Nýja Íslandi 27. september, 1877.

Maki:  Ófeigur Gunnlaugsson f. í N. Múlasýslu 23. ágúst, 1853, d. í Vatnabyggð 6. apríl, 1931.

Börn: 1. Sarah f. 26. september, 1912 2. Lára f. 23. júní, 1914.

Una var dóttir Sigurðar Péturssonar og Þorbjargar Eiríksdóttur sem vestur fluttu árið 1876 og settust að í Nýja Íslandi. Ófeigur flutti fyrst vestur árið 1880, fór heim til Íslands en aftur vestur frá Akureyri árið 1883. Hann bjó í N. Dakota til ársins 1911, flutti þá norður í Vatnabyggð og settist að í Wynyard. Bjó þar alla tíð.