Valgeir Jónsson

ID: 19246
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1883
Fæðingarstaður : Garðar

Valgeir og Lára Valdína Mynd RbQ

Valgeir Bergmann Jónsson fæddist í Garðabyggð 19. mars, 1883. Geiri Hallgrimson vestra.

Maki: Lára Valdína Pálsdóttir f. á Íslandi.

Börn: 1. Doris 2. Aldís 3. Glengarry

Valgeir var sonur Jóns Hallgrímssonar og Sigríðar Sigfúsdóttur Bergmann í Garðarbyggð þar sem Valgeir ólst upp. Þaðan fór fjölskyldan vestur í Oregon en fór þaðan í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1905. Lára fór vestur til Winnipeg árið 1893 með foreldrum sínum, Páli Eyjólfssyni og Jónínu Jónasdóttur.