Vilhelm Gunnarsson

ID: 4900
Fæðingarár : 1886
Fæðingarstaður : Ísafjarðarsýsla

Vilhelm Gunnarsson fæddist í Ísafjarðarsýslu árið 1886. Wilhelm Olson  eða Vilhelm Gunnar Olson vestra.

Vilhelm var sonur Mikaelínu Friðfinnsdóttur og Gunnars Olson á Ísafirði. Hann fór vestur til Winnipeg í Manitoba, ókvæntur og barnlaus árið 1905. Fór í Vatnabyggð í Saskatchewan og nam þar land í Kandahar/Dafoe byggð en seldi það fljórlega og fór aftur til Manitoba.