Vilhjálmur Jóhannesson

ID: 19061
Fæðingarár : 1865
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla

Vilhjálmur Jóhannesson fæddist árið 1865 í S. Múlasýslu.

Ókvæntur og barnlaus.

Foreldrar Vilhjálms, Jóhannes Sveinsson og Soffía Vilhjálmsdóttir fluttu vestur til Minneota í Minnesota árið 1885. Með þeim fóru þrjú björn þeirra en Vilhjálmur var ekki skráður í þann hóp. Vinur hans og frændi, Hóseas Þorláksson fór til Kanada árið 1883 og þótt Vilhjámur sé ekki skráður samferðamaður hans þá bjuggu þeir saman í Whatcom sýslu í Washington árið 1930.