Einar Ólafsson

Fæðingarár : 1865
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1907

Einar Ólafsson fæddist í S. Múlasýslu 23. desember, 1865. Dáinn á Gimli 16. ágúst, 1907.

Ókvæntur og barnlaus

Einar flutti vestur til Winnipeg árið 1886 og bjó þar til ársins 1905 en þá flutti hann til Gimli. Einar vann við blaðaútgáfu.

Atvinna :