Date of birth : 1865
Place of birth : S. Múlasýsla
Date of death : 1907
Einar Ólafsson fæddist í S. Múlasýslu 23. desember, 1865. Dáinn á Gimli 16. ágúst, 1907.
Ókvæntur og barnlaus
Einar flutti vestur til Winnipeg árið 1886 og bjó þar til ársins 1905 en þá flutti hann til Gimli. Einar vann við blaðaútgáfu.
