ID: 3441
Fæðingarár : 1849
Fæðingarstaður : Hnappadalssýsla
Dánarár : 1912

Jón Einarsson, Steinvör Guðmundsdóttir og börn. Mynd SÍND
Jón Einarsson fæddist í Hnappadalssýslu árið 1849. Dáinn í Hallson, N. Dakota 5. maí, 1912. Hnappdal vestra.
Maki: 5. júní, 1885 Steinvör Lilja Guðmundsdóttir f. 10. apríl, 1853 í Húnavatnssýslu, d. í Hallson, N.Dakota 4. september, 1949.
Börn: 1. Hallur 2. Jón 3. Eggert 4. Einar 5. Ingiríður 6. Lilja. Önnur tvö áttu þau sem bæði dóu ung.
Jón fór vestur til Ontario í Kanada um haf með móður sinni og bróður og systur árið 1876. Þar var þá fyrir Einar Jónsson faðir hans. Þau fluttu austur í Markland í Nova Scotia og þaðan til N. Dakota árið 1881. Hann settist að í Beaulieubyggð vestur af Hallson. Steinvör flutti vestur til N. Dakota árið 1883.
