Þorbergur Halldórsson

ID: 6750
Date of birth : 1865
Place of birth : Eyjafjarðarsýsla

Þorbergur Halldórsson fæddist árið 1865 í Húnavatnssýslu. Dáinn í Nýja Íslandi árið 1944

Ókvæntur og barnlaus.

Hann fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900. Þangað höfðu foreldrar hans, Halldór Jónsson og Ingibjörg Jónatansdóttir farið með tvö börn árið 1876. Þau settust að í Nýja Íslandi og þangað fór Þorbergur. Hann flutti þaðan vestur í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1905 og bjó þar á landi sínu í Wynyardbyggð. Þegar hallaði undan fæti og heilsan fór að bila flutti Þorbergur til Winnipeg og bjó þar en fór svo þaðan á Betel á Gimli.