ID: 7351
Date of birth : 1877
Place of birth : Skagafjarðarsýsla
Date of death : 1934

Gísli Guðmundur Jónsson Mymd SÍND
Gísli Guðmundur Jónsson fæddist 21. janúar, 1877 í Skagafjarðarsýslu. Dáinn 3. janúar, 1934 í Grand Forks í N. Dakota. Dr. Gudmundur J. Gislason vestra.
Maki: 24. október, 1917 Esther Marie Sólveig Elizabeth, dóttir séra Hans B Thorgrimsen frá Eyrarbakka.
Börn: 1. Gerhard Jón 2. Anna Elenore 3. Esther Marie 4. Paul Harold 5.Helen Louise.
Gísli fór vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum, Jóni Gíslasyni og Sæunni Þorsteinsdóttur árið 1883. Þau fóru suður til N. Dakota og námu land í Hallsonbyggð. Þar ólst Gísli upp og gekk menntaveginn. Hann sótti Wesley-háskólann í Winnipeg og stundaði læknanám í Chicago. Bjó lengstum í Grand Forks í N. Dakota.
