Hafliði Guðmundsson

ID: 8023
Date of birth : 1857
Place of birth : Eyjafjarðarsýsla
Date of death : 1901

Hafliði Guðmundsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu árið 1857. Dáinn 1901 í Manitoba.

Maki: Halldóra Stefánsdóttir f. 22. febrúar, 1859 í Húnavatnssýslu, d. 1935.

Börn: 1. Kristján Sveinbjörn 2. Sigrún Margrét 3. Þorbjörg 4. Guðmundur 5. Rósant Jón 6. Sveinbjörg Sólveig 7. Kapitola

Hafliði og Halldóra fóru vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1884 og gengu þar í hjónaband síðla sama árs. Þar bjuggu þau næstu árin, fluttu þaðan vestur í Lögbergsnýlenduna í Saskatchewan í tvö ár en þaðan lá svo leið þeirra til Glenboro árið 1902.