Ólafur N Kárdal

Vesturfarar

Snemma kom í ljós mikill áhugi hjá Ólafi að læra söng. Í VÍÆ I er eftirfarandi um söngferil Ólafs (pp 218-219):,, Stundaði söngnám hjá Sigríði Olson, Winnipeg, 1934, Hildi Helgason í Bellingham, Wash. 1937, og loks við McPhail College of Music í Minneapolis, Minnesota, 1950-52. Ferðaðist sem söngmaður um N. Dakora 1952-53 fyrir ,,Lyceum Series N.D.A.C.”. Vinnur nú fyrir Twin City Testing & Engineering Lab., St. Paul, Minn, sem eftirlitsmaður. Tilheyrir Þjóðræknisfélagsdeildinni á Gimli, Lisgar Lodge No. 2, A.F. & A.M., Selkirk, Man. 32nd Degree Ancient & Accepted Scottish Rite of Freemansonary, St. Paul, og er í söngflokki þeirra, Osman Temple Shrine, St. Paul, Minn.”