Pálmi S Hjörleifsson

ID: 20476
Born west
Date of birth : 1917
Date of death : 1961

Pálmi Sigursteinn Hjörleifsson Mynd VÍÆ II

Pálmi Sigursteinn Hjörleifsson fæddist í Gimli í Nýja Íslandi 29. ágúst, 1917. Dáinn 12. október, 1961.

Maki: 30, október, 1937 Sigrún Ólöf Gísladóttir f. 24, desember, 1917.

Börn: Kenneth Victor Pálmi f. 18. júní, 1938.

Pálmi var sonur Skúla Hjörleifssonar og Ósk Guðnýjar Pálmadóttur. Pálmi ólst upp í Nýja Íslandi og gekk þar í grunnskóla. Hann byrjaði ungur að stunda veiðar á Winnipegvatni  gerði það í 15 ár. Þá gerðst hann fisksali á veturna en vann við járnbrautarlagningu á veturna. Sigrún Ólöf var dóttir Gísla Sigmundssonar, verslunarstjóra á Hnausum, móðir hennar var Ólöf Sigurbjörg Daníelsdóttir.