ID: 17675
Born west
Date of birth : 1914

Marvin Ellard Johnson Mynd VÍÆ II
Marvin Ellard Johnson fæddist 14. nóvember, 1914 í Vatnabyggð í Saskatchewan.
Maki: Guðrún Marteinsdóttir, upplýsingar um hana vantar.
Hann var sonur Péturs Nikulássonar og Önnu Kristínar Jónasdóttur í Vatnabyggð. Hann var þar í miðskóla og lærði tónlist og var hljómlistamaður að atvinnu. Gekk í kanadíska herinn í Síðari heimstyrjöld.