Aldís Magnúsdóttir

ID: 20522
Date of birth : 1880
Date of death : 1967

Aldís Magnúsdóttir Mynd VÍÆ II

Aldís Magnúsdóttir fæddist í Gullbringusýslu 28. júlí, 1880. Dáin 19. nóvember, 1967.

Maki: Sigfús Franklín Sigfússon f. í Fljótsbyggð 1. febrúar, 1885. Dáinn á Betel í Gimli 14. mars, 1958. Skrifaði sig Pétursson (Peterson) svo og fjölskyldan öllf

Börn: 1. Pétur f. 9. september, 1907 2. Brynhildur f. 5. maí, 1913 3. Guðrún Þóra f. 30. mars, 1915 4. Halldóra f. 14. ágúst, 1914. Ragnar Líndal fæddist 28. júní, 1901 í Nýja Íslandi og er sonur Aldísar.

Aldís var dóttir Magnúsar Þorgilssonar og Ragnheiðar Jónsdóttur, sem bæði dóu á Íslandi. Hún flutti vestur um aldamótin.   Sigfús ólst upp í Fljótsbyggð en fór þaðan með foreldrum sínum, Sigfúsi Péturssyni og Þóru Sveinsdóttur árið 1905 og tók land í Víðir- og Sandhæðabyggð. Aldís var dóttir Magnúsar Þorgilssonar og Ragnheiðar Jónsdóttur.