Árni Guðmundsson

ID: 2180
Date of birth : 1867
Place of birth : Borgarfjarðarsýsla

Árni Guðmundsson fæddist árið 1867 í Borgarfjarðarsýslu. Lundal vestra.

Maki: 1) Margrét Sigurðardóttir d. 1902 (?) 2) Ingibjörg Pálsdóttir

Börn: Með Margréti 1. Guðrún 2. Guðmundur 3. Sigurður 4. Helga. Með  Ingibjörgu 1. Sigrún 2. Þórður 3. Jakob Konrad 4. Benjamin Franklin.

Árni flutti vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum og systkinum árið 1887. Flutti þaðan árið 1888 með þeim í Nýja Ísland. Hann nam land í Lundarbyggð árið 1905

og bjó þar.