Jónas Pálsson

ID: 2244
Date of birth : 1875
Date of death : 1947

Jónas Pálsson Mynd VÍÆ IV

Emily Helga Baldvinsdóttir Mynd VÍÆ IV

Jónas Pálsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu 29. ágúst, 1875. Dáinn í British Columbia 4. september, 1947.

Maki: 24. desember, 1905 Emily Helga Baldvinsdóttir f. í Quebec í Ontario 29. júlí, 1887.

Börn: 1. Helga f. 1. nóvember, 1906, d. 21. janúar, 1949 2. Svala f. í Reykjavík, Íslandi 23. júlí, 1912 3. Alda f. í Toronto, Ontario 21. júlí, 1919 4. Elva f. 26. apríl, 1921, d. 27. maí, 1948 5. Olga f. 3. febrúar, 1924.

Jónas flutti einsamall vestur til Kanada árið 1900. Frá upphafi var ljóst hvers vegna hann flutti til Vesturheims, hann vildi helga sig tónlistarnámi og kennslu. Sjá frekar í Íslensk arfleifð og Jónas Pálsson.  Emily var dóttir Baldvins L Baldvinssonar, ritstjóra og þingmanns og konu hans, Helgu Sigurðardóttur.