ID: 13439
Date of birth : 1851
Place of birth : N. Múlasýsla
Oddur Jónsson fæddist í N. Múlasýslu árið 1851.
Maki: Hólmfríður Þórðardóttir f. 1851. Fór ekki vestur með Oddi.
Börn: 1. Sigríður f. 1880 2. Theodór f. 1882.
Oddur fós vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887. Ein vesturíslensk heimild segir hjónin hafa komið vestur með tvo syni sína en tilgreinir hvorki dagsetningar né nafn hins sonarins. Oddur fór í Lundarbyggð og lést ekki mörgum árum seinna. Theodór fór vestur árið 1890 og mun hafa verið í Lundarbyggð eitthvað en flutti svo þaðan fljótlega.
