Hallur Magnússon

ID: 13486
Date of birth : 1876
Date of death : 1961

Hallur E Magnússon Mynd VÍÆ IV

Hallur Engilbert Magnússon fæddist í Skagafjarðarsýslu 17. ágúst, 1876. Dáinn í Seattle 4. apríl, 1961.

Maki: 1) Guðrún Sveinbjarnardóttir f. 1874 2) 21. febrúar, 1925 Jóhanna Ingibjörg Sigurðsson f. í Manitoba, 18. nóvember, 1900.

Börn: Með fyrri konu: 1. Leifur f. 16. ágúst, 1899 2. Thora f. 17. nóvember, 1902, bæði fædd á Seyðisfirði.

Hallur og Guðrún fluttu vestur til Winnipeg með börn sín árið 1904. Hallur vann byggingavinnu þar í borg til ársins 1915, gekk þá í herinn en veiktist af eiturgasi árið 1918 í Evrópu og var leystur frá herþjónustu. Sneri aftur til Winnipeg en flutti árið 1924 til Seattle í Washington og bjó þar eftir það.