ID: 13959
Date of birth : 1888
Place of birth : N. Múlasýsla
Date of death : 1916

Jóhannes Stefánsson
Jóhannes Stefánsson fæddist 26. mars, 1888 í N. Múlasýslu. Dáinn 2. júlí, 1916. Thorlaksson vestra.
Jóhannes fór vestur með móður sinni og ættingjum árið 1888. Þau fóru fyrst til smábæjarins Blenfeldville nálægt New York en þangað hafði Stefán, faðir Jóhannesar farið árið áður. Bjuggu þar á annað ár en fluttu þaðan vestur til Saskatchewan og námu land í Lögbergsbyggð. Þar lést heimilisfaðirinn skömmu síðar en ekkjan flutti með börn sín í Þingvallabyggð og bjá nálægt Churchbridge. Jóhannes gekk í kanadíska herinn og féll í orustu í Frakklandi.
