Gustav Iversen

ID: 15078
Date of birth : 1863
Place of birth : N. Múlasýsla
Date of death : 1945

Gustav Iversen fæddist 13. desember, 1863 í N. Múlasýslu. Dáinn á Point Roberts árið 1945.

Maki: Sigurbjörg Malmquist sænsk í aðra ætt f. 1857, d. 1914 í Saskatchewan.

Bðrn: 1. Dagmar f. 1891 2. Agnete f. 1892 3. Gustav f. 1893 4. Ingólfur f. 1895 5. Valdemar f. 1897 6. Hjálmar f. 1899 7. Þorvaldur f. 1901.

Gustav bjó ein tuttugu ár í Danmörku. Hann flutti á Djópavog þar sem hann rak verslun um árabil. Flutti vestur um haf til Winnipeg í Manitoba og hélt þaðan áfram í Vatnabyggð í Saskatchewan þar sem hann nam land í Foam Lake byggð. Hann seldi land sitt árið 1914 og flutti til Point Roberts í Washington þar sem hann bjó nokkur ár. Fór þaðan til Bellingham en flutti aftur á Poiny Roberts árið 1923 og bjó þar.