Jón Guðmundsson fæddist í Vestmannaeyjum 31. júlí, 1918. Dáinn 1918 í Selkirk, í Manitoba.
Maki: 31. október, 1874 Veigalín Eiríksdóttir f. í Vestmannaeyjum 28. nóvember, 1843, d. 23. júní, 1884.
Börn: 1. Jónína Veigalín f. 11. september, 1873, d. 7. október, 1951 í Osland byggð 2. Jóhanna Sigríður f. 15. september, 1876, d. 16. apríl, 1916 3. Anna Steinunn f. 24. september, 1879, d. 16.júní, 1956 4. Eiríkur f. 20. júní, 1882, d. 15. júní, 1969. 5. Skúli f. 1882, líklega tvíburabróðir Eiríks. Jón átti dóttur, Helgu með Margréti Helgadóttur. Þær fóru vestur til Spanish Fork í Utah árið 1888.
Jón fór ásamt Skúla, Önnu Steinunni og Eiríki vestur til Manitoba í Kanada árið 1903. Jónína Veigalín og Jóhanna Sigríður fóru vestur með sínum mökum árið áður.
