Guðmundur Á Þorfinnsson

ID: 17546
Born west
Date of birth : 1912

Guðmundur Ágúst Þorfinnsson fæddist í Árnesbyggð í Nýja Íslandi 12. janúar, 1912.

Maki: 12. september, 1933 Albína Þóra Melsted f. í Hnausabyggð í Nýja Íslandi 5. september, 1914.

Börn: 1. Karl Ágúst Guðmundur f. 29. október, 1936 2. Gerald Þorfinnur f. 7. maí, 1945 3. Carol Barbara Guðrún f. 24. nóvember, 1946 4. Beverly Lynn f. 29. apríl, 1952.

Guðmundur var sonur Þorfinns Helgasonar sem flutti einsamall vestur árið 1887 og nam land í Árnesbyggð í Nýja Íslandi árið 1895. Bjó þar alla tíð. Albína var dóttir Axels Ingimars Melsteð og Guðrúnar Hallsdóttur í Hnausabyggð.