Margaret I Eyjólfsson

ID: 18503
Born west
Date of birth : 1907

Margaret Ingibjörg Gunnsteinsdóttir fæddist í Fljótsbyggð 4. desember, 1907. Eyjólfsson vestra.

Ógift og barnlaus.

Hún var dóttir Gunnsteins Eyjólfssonar og Guðfinnu Eiríksdóttur í Unalandi í Fljótsbyggð. Hún, ásamt bræðrum sínum tóku við búskapnum í Unalandi í tólf ár eftir að móðir þeirra dó, 1931. Seinna flutti Margaret til Winnipeg þar sem hún vann á hóteli.