ID: 18521
Born west
Date of birth : 1918

Oscar S Gíslason Mynd VIÆ III
Oscar Sigurður Gíslason fæddist í Vatnabyggð í Saskatchewan 9. júlí, 1918.
Maki: Kathleen Fynnyson, írskur uppruni.
Börn: Upplýsingar vantar.
Oscar var sonur Óskars Á Gíslasonar og Steinunnar B Nordal landnema nærri Leslie í Saskatchewan. Hann lærði vélfræði við University of Saskatchewan og lauk þaðan prófi árið 1942. Var um árabil framkvæmdastjóri verkfræðiskrifstofu aluminverksmiðjunnar í Arvida í Quebec í Kanada.
