ID: 3012
Date of birth : 1880
Place of birth : Vestmannaeyjar
Date of death : 1923
Árni Guðmundsson fæddist 16. ágúst, 1880 í Vestmannaeyjum. Dáinn 7. febrúar, 1923. Autna Gudmundsson Johnson í Utah.
Maki: 28. desember, 1901 Hannah Jane Robertson af enskum ættum.
Barnlaus.
Árni flutti til Spanish Fork í Utah frá Vestmannaeyjum með foreldrum sínum árið 1882. Hann dó úr berklum.
