Jónas B Benónísson

ID: 3232
Date of birth : 1878
Place of birth : Húnavatnssýsla
Date of death : 1934

Jónas Björn Benóníson

Jónas Björn Benónísson fæddist 27. júlí, 1878 í Húnavatnssýslu. Dáinn 24. ágúst, 1934. Goodman vestra.

Maki: Björg Albertsdóttir

Barnlaus

Jónas fór vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum árið 1886 og áfram í Argylebyggð. Þart ólst Jónas upp og fór ungur að vinna hjá bændum. Hann vann svo í verslun Guðmundar Símonarsonar í Glenboro. Árið 1904 réðst hann sölumaður hjá öflugu verslunarfélagi og ferðaðist vítt og breitt um Kanada vinnu sinnar vegna. Hann keypti land nærri Glenboro og bjó þar.