Grímur Guðmundsson

ID: 1044
Date of birth : 1854
Place of birth : Árnessýsla
Date of death : 1937

Grímur Guðmundsson fæddist í Árnessýslu árið 1854. Dáinn í Manitoba árið 1937. Goodmanson vestra.

Maki: Ingibjörg Erlendsdóttir f. í Árnsessýslu árið 1855, d. 1934.

Börn: 1. Jónína 2. Kristinn 3. Gréta.

Fóru vestur barnlaus árið 1886 til Winnipeg í Manitoba og þaðan áfram í Þingvallabyggð í Saskatchewan. Árið 1894 fluttu þau austur í Big Point byggð.