Stefán Ó Stefánsson

ID: 3780
Date of birth : 1903
Place of birth : Snæfellsnessýsla
Date of death : 1952

Stefán Ólafur Stefánsson Mynd VÍÆ IV

Stefán Ólafur Stefánsson fæddist í Snæfellsnessýslu árið 1903. Dáinn í Manitoba árið 1952. Ólafur Brandson vestra.

Maki: 1930 Eirikka Pálsdóttir f. 8. júlí, 1905 í Lundarbyggð. Eirikka Brandson vestra.

Börn: 1. Ramon f. 23. júlí, 1930 2. Leon f. 13. desember, 1931 3. Sheila f. 10. ágúst, 1933 4. Sherry f. 6. september, 1935 5. Karen f. 4. júlí, 1940 6. Paul f. 8. nóvember, 1945 7. Richard f. 18. júní, 1947 8. Grant f. 14. október, 1950.

Stefán var sonur Stefáns Ólafs Guðbrandssonar og Sigríðar Lárusdóttur, sem vestur fluttu úr Snæfellsnessýslu árið 1905 og bjuggu við norðanvert Manitobavatn. Eirikka var dóttir Páls Guðmundssonar og Sigríðar Eiríksdóttur í Lundarbyggð.