Stefanía Jóhannsdóttir

ID: 14639
Date of birth : 1874
Place of birth : S. Múlasýsla
Date of death : 1943

Jón Einarsson, Stefanía og Jóhann Mynd Hnausa Reflections

Jón Stefánsson og Stefanía á brúðkaupsdaginn 1927. Mynd Hnausa Reflections

Stefanía Jóhannsdóttir var fædd 23. maí, 1874 í S. Múlasýslu. Dáin 21.maí, 1943.

Maki: 1) Jón Einarsson f. 18.nóvemver 1857. Dáinn 23.maí, 1922. 2) 12.maí, 1927 Jón Stefánsson f. 10.ágúst, 1875

Börn: Með Jóni Einarssyni: 1.  Jóhann f. 1901

Stefanía fór vestur með manni sínum Jóni Einarssyni og syni þeirra árið 1902. Þau bjuggu í Winnipeg til ársins 1920 en

fluttu þá til Nýja Íslands og hófu búskap í Grenimörk í Fljótsbyggð. Þar lést Jón 1922. Stefanía færði sig um set, kvæntist

Jóni Stefánssyni og saman bjuggu þau í Ásgarði í Hnausabyggð.