Árni S Jósefsson

ID: 18831
Born west
Date of birth : 1884
Place of birth : Manitoba
Date of death : 1922

Árni S Jósefsson fæddist í Manitoba 1. júlí, 1884. Dáinn 3. ágúst, 1922 í Big Point byggð í Manitoba. Helgason vestra.

Maki: Jónassína María Guðmundsdóttir f. 1884 í N. Þingeyjarsýslu.

Börn: 1. Árni

Árni var sonur Jósefs Helgasonar og Guðrúnar Árnadóttur. Hann flutti með þeim milli staða í Manitoba barnungur en festi rætur í Big Point byggð árið 1897. Jónassína kom vestur þangað eftir aldamót, hún flutti til Winnipeg í Manitoba árið 1905. Hann hóf verslunarrekstur í Langruth árið 1910 fyrstur manna. Gekk í kanadíska herinn árið 1916 og sneri heim úr fyrri heimsstyrjöld 30. janúar, 1919. Kvæntist Jónassínu skömmu síðar.