ID: 19298
Date of birth : 1854
Place of birth : Barðastrandarsýsla
Gísli Árnason fæddist í Barðastrandarsýslu árið 1854.
Maki: 1) Bárðlína Þórðardóttir f. 1840 2) 1886 Margrét Sigurðardóttir f. 1861 í Ísafjarðarsýslu
Börn: Með Bárðlínu 1. Jóna f. 1875 2. Salmína Jóhanna f. 1878 3. Guðbjörg f. 1879 4. Sumarliði Árni f. 1880. Dó barnungur. Með Margréti: 1. Hallvarðína Sigríður f. 1889 2. Gyðríður. Árið 1900 eru Jóna, Salmína og Guðbjörg skráðar til heimilis hjá föður sínum og Margréti. Óvíst hvort þær fóru vestur.
Þau fluttu vestur um haf til Winnipeg í Manitoba árið 1892 og bjuggu fyrst í N. Dakota í fjögur ár. Þaðan lá leiðin í Álftárdalsbyggð í Manitoba þar sem þau bjuggu í sex ár. Þaðan fluttu þau í Þingvallabyggð í Saskatchewan og keyptu þar land.
