Jóhannes Vigfússon

ID: 4886
Date of birth : 1840
Place of birth : Hnappadalssýsla
Date of death : 1923

Jóhannes Vigfússon fæddist 10. desember, 1840 í Hnappadalssýslu. Dáinn í Winnipeg 13. mars, 1923. Strandberg vestra.

Maki: 1883 Ólöf Guðmundsdóttir f. 1. nóvember, 1847 í Snæfellsnessýslu, d. 29. nóvember, 1936 á Getel í Gimli.

Börn: 1. Ragnheiður f. 7. júlí, 1884 2. Guðmundur (Mundi) f. 2. ágúst, 1886.

Þau fluttu vestur frá Ísafirði árið 1893 og komu til Winnipeg í Manitoba. Þau settust að í Fljótsbyggð en fluttu um 1910 á Gimli. Eftir stutta dvöl þar fóru þau til Winnipeg.