ID: 5015
Date of birth : 1847
Place of birth : Húnavatnssýsla

Albert Jóhannesson Mynd FAtV
Albert Jóhannesson fæddist í Húnavatnssýslu 15. júlí, 1847.
Ókvæntur og barnlaus.
Flutti vestur til N. Dakota árið 1884 og vann þar hjá bændum næstu þrjú árin. Fékk vinnu við járnbraut í Klettafjöllum og fór vestur að Kyrrahafi. Þar réðst hann á hvalskip en eftir níu mánuði fór hann í land í San Francisco og vann þar næsta árið. Hvarf þaðan til Manitoba, fór suður til N. Dakota og vann einhvern tíma. Lauk sínu flakki í Mikley í Nýja Íslandi á eigin landi sem hann nefndi Flugumýri.
