ID: 19054
Born west
Date of birth : 1881
Place of birth : Garðar
Date of death : 1948

Hjálmar Ágúst Eiríksson Mynd SÍND
Hjálmar Ágúst Eiríksson fæddist í Garðar í N. Dakota 22. ágúst, 1881. Dáinn í Winnipeg 20. janúar, 1848. Bergman vestra.
Maki: 29.júní, 1907 Emelía Sigurbjörg Jónsdóttir f. 9.
mars, 1886
Börn: Ethel Ingibjörg f. 14. maí, 1909 í Winnipeg 2. Norman Stephan f. 29. maí, 1913 3. Erik Herbert f. 24. desember, 1914.
Hjálmar var sonur Eiríks Hjálmarssonar og Ingibjargar Pétursdóttur og ólst upp í Garðarbyggð þar sem hann gekk í skóla. Gekk menntaveginn, lauk háskólaprófi frá Luther College í Decorah árið 1900. Útskrifaðist í lögum frá ríkisháskólanum í Grand Forks árið 1903. Flutti til Winnipeg árið 1905 og lauk prófi í lögum frá Manitobaháskóla árið 1908. Bjó alla tíð í Winnipeg.
