ID: 18964
Born west
Date of birth : 1888
Valgerður Helen Briem fæddist í Fljótsbyggð 19. janúar, 1888.
Maki: 16. janúar, 1913 Óli Kristinn Coghill f. í S. Múlasýslu 12. janúar, 1888, d. í Riverton 15. ágúst, 1939.
Börn: 1. Guðrún Olive 2. Jóhanna Pearl 3. Marinó Wilfred 4. Valdheiður Mabel.
Óli Kristinn var sonur John Coghill frá Skotlandi og Sigríðar Ólafsdóttur. Í manntali 1901 er hann skráður hjá móður sinni í Reykjavík sem Óli Kristinn Jónsson. Hann flutti vestur árið 1910 og lærði bókhald í Winnipeg fyrsta árið. Hann fékk vinnu við það í Riverton og bjuggu þau þar lengstum.
