Ragnhildur Einarsdóttir

ID: 19248
Date of birth : 1862
Place of birth : N. Múlasýsla

Ragnhildur Einarsdóttir fæddist árið 1862 í N. Múlasýslu.

Maki: Nikulás Þórarinsson f. í S. Múlasýslu 17. mars, 1859, d. í Lundar 17. desember,  1931. Snædal (Snidal) vestra.

Börn: Með Ragnhildi 1. Jóhann Einar (Joe) 2. Þórður Wilfred 3. Valdimar Stanley 4. Friðþjófur (Fiddi) 3. Ragnhildur (Loa)

Ragnhildur flutti vestur til Manitoba fyrir 1890. Nikulás fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883. Samferða honum var móðir hans, Jóhanna Nikulásdóttir. Með þeim var sveinninn Þórarinn Sigbjörnsson. Árið 1891 nam Nikulás land í Lundarbyggð og þar bjuggu þau þangað til Ragnhildur dó.